Viðskipti embættis ríkislögreglustjóra við ráðgjafafyrirtækið Intra hafa valdið fjaðrafoki og lét Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri af embætti nú í morgun. Sigríður mun þess í stað taka við stöðu sérfræðings í aðgerðum gegn kynbundnu ofbeldi í dómsmálaráðuneytinu. Áður en þessi ákvörðun Sigríðar var opinberuð birtist grein eftir Ólaf Hauksson, ráðgjafa í almannatengslum og fyrrum umboðsmann Axon Lesa meira