Í gær fundaði Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri með dómsmálaráðherra. Þar óskaði hún eftir því að láta af embætti ríkislögreglustjóra og „leitast þannig við að skapa frið um embættið og lögregluna í heild sinni. Ráðherra samþykkti beiðnina og tekur hún gildi næsta föstudag.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í dag. Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, tekur tímabundið við embættinu....