Myndskeið: Hjólhestur í kafaldsbyl tryggði meistaratitilinn

Atletico Ottawa varð í gærkvöld kanadískur meistari karla í knattspyrnu með stórglæsilegu marki við einstaklega erfiðar aðstæður.