Yfirlýsing Sigríðar: Ákvörðunin alfarið mín

Sigríður Björk Guðjónsdóttir segist hafa metið það sem svo að það væri ekki til hagsbóta fyrir lögregluna í heild að hún væri áfram í stafni eftir umfjöllun fjölmiðla um viðskipti embættisins við Intru.