Umtalsvert tjón hlaust eftir að árekstri var forðað

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Seatrips, eiganda farþegaskipsins Arctic Rose, til að greiða Linda ShipInvest, sem er eigandi gámaflutningaskipins Veru D, 49,8 milljónir króna í skaðabætur.