Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Seatrips, eiganda farþegaskipsins Arctic Rose, til að greiða Linda ShipInvest, sem er eigandi gámaflutningaskipins Veru D, 49,8 milljónir króna í skaðabætur.