Sig­ríður Björk hverfur á braut og um­boðs­maður vill endur­skoða meðferðarheimilin

Í hádegisfréttum fjöllum við um mál ríkislögreglustjóra sem í morgun sagði af sér embætti og verður sett í sérverkefni innan dómsmálaráðuneytisins.