Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma

Til hamingju með annan í feðradegi nú þegar feður hafa sótt fram frá árinu 1975 (Gottman, Pruett). Árangur Íslands í jafnréttisbaráttunni er af sjálfsögðu feðrum einnig að þakka.