Úkraína missir út lykilmann

Úkraínska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur orðið fyrir áfalli fyrir leikina gegn Frakklandi og Íslandi í undankeppni HM í vikunni.