Boðaðar hafa verið breytingar á Hlíðarenda en Hermann Hreiðarsson var ráðinn þjálfari liðsins í síðustu viku. Boðað hefur verið að yngja upp liðið á Hlíðarenda. Málið var til umræðu í Þungavigtinni í dag og talað um að félagið hefði áhuga á að losa sig við fimm leikmenn sem eru samningsbundnir. „Aron Jó, Hólmar Örn, Kristinn Lesa meira