Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Grím Hergeirsson tímabundið í embætti ríkislögreglustjóra. Grímur er hokinn reynslu og mætti kalla hann þúsundþjalasmið en sem hefur einstaklega sterkar taugar til Suðurlands, lögreglunnar og handbolta. Grímur er fæddur árið 1969 og uppalinn á Selfossi. Hann lét ungur að sér kveða í handboltanum, enda kemur hann úr mikilli handboltafjölskyldu. Skemmst Lesa meira