Heilbrigðisráðuneytið og Píeta-samtökin hafa gert með sér samkomulag sem miðar að því að styrkja starf samtakanna til að vinna gegn sjálfsvígum og efla forvarnir og fræðslu vegna sjálfsvígshættu og sjálfsskaða. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að Alma D. Möller heilbrigðisráðherra, og Hjálmar Karlsson og Gunnhildur Ólafsdóttir fyrir hönd Píeta-samtakanna, hafi undirritað Lesa meira