Hlupu á Kastrup um helgina

Fjórir Íslendingar tóku þátt í Norðurlandameistaramótinu í víðavangshlaupi sem fram fór í Kastrup Strandpark í Danmörku.