Jóhann Haukur Gunnarsson, sem var með tekjuhærri mönnum landsins, á síðasta ári hefur fengið nóg af skattheimtu íslenskra yfirvalda og segist vera að íhuga að flytja af landi brott. Jóhann var með árstekjur upp á 120.898.660 krónur í fyrra sem skilaði honum í 370. sæti á Hátekjulista Heimildarinnar. „Ég hef borgað allt of mikið í Lesa meira