Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Lionel Messi heimsótti Spotify Camp Nou í skjóli nætur í gær og vakti það strax mikla athygli á Spáni. Messi er nú hjá Inter Miami í MLS, en hefur oft talað um að Barcelona sé „heimilið“ hans. Samkvæmt katalónskum miðlum fékk hann aðgang að nýjum leikvanginum á meðan framkvæmdum stendur og gekk um völlinn með Lesa meira