Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk

Þetta var ekki góð helgi fyrir Cameron Burgess í enska boltanum. Það má reyndar ganga svo langt að þetta hafi verið hörmuleg helgi fyrir kappann.