Rekstrarbati eftir krefjandi ár

Ari Fenger, forstjóri heildsölufyrirtækisins Nathan, segir að síðustu 2-3 ár hafi verið krefjandi en á árinu 2025 verði rekstrarbati frá fyrra ári.