Missir af úrslitaleikjum Belga

Belgar verða án Thibaut Courtois, markvarðarins snjalla, þegar þeir freista þess í vikunni að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu.