„Sjálfsblekking“ að halda að Úkraína vinni stríðið
Rússnesk stjórnvöld segja að það sé sjálfsblekking að halda að Úkraína gæti unnið stríðið gegn Rússlandi. Á sama tíma kvaðst rússneski herinn hafa náð þremur þorpum til viðbótar á hinni víðfeðmu víglínu.