Söngkonan nær óþekkjanleg eftir dramatískt þyngdartap á Mounjaro

Söngkonan Meghan Trainor var nær óþekkjanleg þegar hún mætti á Baby2Baby Gala um helgina. Trainor skaust upp á stjörnuhimininn árið 2014 með slagaranum All About That Bass. Undanfarið hefur söngkonan grennst en aðdáendum finnst hún hafa grennst það mikið að hún sé óþekkjanleg. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem myndir af henni fara í Lesa meira