Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Íslands heimsækir Aserbaídsjan í undankeppni HM á fimmtudag en leikið er ytra, íslenska liðið vann sannfærandi sigur í viðureign liðanna á Laugardalsvelli í september. 433.is telur líkleg að Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins leiti í sama lið og kláraði þann leik með sannfærandi hætti. Íslands þarf helst á sigri að halda en á sama tíma mætast Lesa meira