Landsliðsmaður býst við dómi vegna dreifingar barnakláms

Norski knattspyrnumaðurinn Andreas Schjelderup kveðst reikna með því að verða sakfelldur fyrir að dreifa ólöglegu myndbandsefni.