Brugðust skyldum sínum gagnvart flugöryggi

„Það er ljóst af skýrslunni að Reykjavíkurborg, Isavia og Samgöngustofa brugðust í að sinna skyldum sínum,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson .