Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Réttarhöld hafa staðið yfir í dag yfir Degi Þór Hjartarsyni vegna stunguárásar við Mjódd þann 11. júlí síðasta sumar. Dagur Þór er ákærður fyrir tilraun til manndráps og neitar þar sök. Hann viðurkennir að hafa stungið brotaþola í öxlina með hnífi en segir að það hafi alls ekki vakað fyrir honum að bana manninum, heldur Lesa meira