Kona sem fæddist án heila fagnar 20 ára afmæli

Alex Simpson er orðin tvítug. Vanalega er slíkt ekki í frásögur færandi en mál Alex er einstakt, enda fæddist hún án heila og læknar töldu ómögulegt að hún yrði eldri en fjögurra ára. Hún hefur því heldur betur barist fyrir tilveru sinni og það með góðum árangri umfram allar væntingar. Alex kemur frá Nebraska í Lesa meira