Síldveiðin fór hægt af stað eftir árshátíðarferð

„Þetta lítur allt saman vel út núna og menn eru bjartsýnir,“ segir Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri á Beiti NK, um framgang síldveiða sem fóru hægt af stað eftir árshátíðarferð starfsmanna til Póllands.