Myndskeið: Glæsilegt sigurmark Daníels Tristans

Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði sigurmark Malmö gegn GAIS í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eins og áður hefur komið fram.