Fasteignasalar enn þá í storminum

Formaður Félags fasteignasala segir enn mikla óvissu ríkja á fasteignamarkaði. Beðið sé nú eftir frekari tilkynningum frá bankastofnunum í þeirri von að eyða óvissu.