Rúmlega fertug kona á Norðurlandi sem á að eigin sögn „helling af börnum“ datt í lukkupottinn nú fyrir helgi þegar hún vann 4 milljónir króna í happdrætti DAS.