Jarðfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson keppti í Kappsmálum með Sigríði Kristjánsdóttur náttúruvársérfræðingi á Veðurstofunni. Magnús hefur varið árum af lífi sínu á jöklum og kemur því ekki kannski ekki á óvart að jökulhvel var uppáhaldsorð hans.