Vestri: Badu ráðinn þjálfari

Stjórn meistaraflokksráðs Vestra hefur ráðið Daniel Badu sem næsta þjálfara liðsins. Daniel þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum félagsins enda búið hér lengi og spilað með orðinn Vestra. Daniel er 38 ára, með UEFA A þjálfararéttindi og gráðu í Sport Science. Daniel var aðstoðarþjálfari Davíðs Smára hjá Vestra 2023 og 2024. Hann hefur einnig spilað […]