Innfluttir unglingar fjórum sinnum líklegri til að upplifa hatursglæpi

Innflytjendur á unglingsaldri eru meira en fjórum sinnum líklegri en innfæddir til að upplifa hatursglæpi. Þetta kemur fram í grein Margrétar Valdimarsdóttur, dósents við Háskóla Íslands, sem hefur verið birt í fræðiritinu Journal of Contemporary Criminal Justice. Rannsókn Margrétar byggir á gögnum sem safnað var hjá 3.000 unglingum á aldrinum 13 til 17 ára. Hatursglæpir gagnvart innflytjendum á unglingsaldri hafa orðið...