Réttindi ekki flutt ólögmætt

„Þó að umsögnin sé ekki eins beitt þá er boðskapurinn sé sami. Við teljum að þetta ákvæði nái yfir þá sem eru með aflahlutdeild nú þegar og það var það sem við bentum á í fyrri umsögninni, að það yrði að láta þá sem voru með hlutdeild fá rétt til að veiða líka, því annars hefðu réttindin verið tekin frá þeim,“ segir Erna Jónsdóttir.