Strætisvagni var ekið á starfsmann leikskólans Ævintýraborgar við Nauthólsveg og barn starfsmannsins í morgun. Bæði sluppu við alvarleg meiðsli.