Fyrir nokkrum dögum heimsótti ég Helsinki, ásamt nokkrum öðrum kennurum sem kenna íslensku sem annað mál í skólanum okkar, Múltikúlti íslensku.