Jóhann Berg Guðmundsson gæti leikið sinn 100. leik með karlalandsliði Íslands í knattspyrnu þegar það mætir Aserbaídsjan í Bakú á fimmtudaginn, í undankeppni heimsmeistaramótsins.