Sjálfstæðismenn skipta um skoðun

Stjórn fulltrúaráðsins í Reykjavík leggur til uppstillingu í stað röðunar að undangengnu leiðtogaprófkjöri.