Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Í gegnum tíðina hefur mikið verið rætt og ritað um heilsu Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Sumir hafa gengið svo langt að segja að hann glími við krabbamein og sé dauðvona. Þrátt fyrir ýmsar vangaveltur hefur Pútín ekki látið neinn bilbug á sér finna og var hann mættur á ráðstefnu á dögunum þar sem hann heilsaði hinni Lesa meira