„Hefur axlað fulla ábyrgð“

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra lítur svo á að það sé rétt ákvörðun hjá Sigríði Björk Guðjónsdóttur að segja af sér embætti ríkislögreglustjóra og segist styðja hana.