Þrisvar sinnum meiri fólksfjölgun á Vestfjörðum en í Reykjavík

Síðustu ellefu mánuði hefur íbúafjölgun á Vestfjörðum verið 2,1% sem er þrisvar sinnum meiri fjölgun en í Reykjavík. Þar fjölgaði aðeins um 0,7% á þessu tímabili. Alls bjuggu 7.703 íbúar á Vestfjörðum um síðustu mánaðamót. Fyrir tæpum fimm árum voru íbúarnir aðeins 6.830. Fjölgunin er 12,8% á þessum tíma. Það er heldur meira en landsmönnum […]