Á sama tíma og vextir á framkvæmdalánum til verktaka eru 3,9 prósent á evrusvæðinu eru þeir 16 prósent hér á landi, eða fjórfaldir, og einn stærsti kostnaðarliðurinn við húsbyggingar. Samt eru samtök í atvinnulífinu og verkalýðshreyfingin lítið að tala um þetta, rétt eins og vextir séu eins og veðrið og ekkert hægt að gera í Lesa meira