Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Rob Edwards verður staðfestur sem nýr knattspyrnustjóri Wolves eftir að hafa samþykkt þriggja og hálfs árs samning við félagið. Wolves náði samkomulagi við Middlesbrough á laugardag um bótaupphæð upp á rúmlega 3 milljónir punda, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Edwards var tekinn frá því að stýra Boro í leik gegn Birmingham City. Middlesbrough hafnaði upphaflega Lesa meira