Hvergi annars staðar í Evrópu eru bankar með meiri vaxtamun en á Íslandi. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, telur að bankar gætu hæglega minnkað vaxtamuninn. RÚV greinir frá. Breki segir íslensku bankana telja sig þurfa þrefalt hærri vaxamun á fasteignalánum en tíðkast í nágrannaríkjunum. Hann segir vaxtastigið stappa nærri sturlun. „Og það er náttúrulega eitthvað sem Lesa meira