Meintar moskítóflugur reyndust forarmý

Meintar moskítóflugur í Kópavogi sem mbl.is sagði frá um helgina reyndust ekki vera af þeirri alræmdu skordýrategund heldur forarmý að sögn Matthíasar Svavars Alfreðssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.