Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius
Mikið hefur verið skrifað um kynþáttafordóma gegn Real Madrid-stjörnunni Vinicius Junior en það er þó einn leikmaður í spænsku deildinni sem þarf að sætta sig við langtmest af kynþáttaníði.