Segir Sigríði Björk mann að meiri – „Við þá sem hefðu viljað sjá meira blóð renna vil ég segja“

Haukur Arnþórsson  stjórnsýslufræðingur segir í pistli á Facebook að hann telji þá lausn að Sigríður Björk Guðjónsdóttir láti af embætti ríkislögreglustjóra og taki í staðinn við stöðu sérfræðings í kynbundnu ofbeldi í dómsmálaráðuneytinu vera farsæla. Haukur sem hafði gagnrýnt stjórnsýslu Sigríðar harðlega minnir þá sem lýsa yfir óánægju með þessa niðurstöðu á að staða ríkisstarfsmanna Lesa meira