Tveggja bíla árekstur varð í Ártúnsbrekkunni fyrr í dag. Loka þurfti tveimur akreinum á meðan bílarnir voru fjarlægðir af vettvangi.