Haukur fremstur allra - margir Íslendingar ofarlega

Haukur Þrastarson hefur átt flestar stoðsendingar af öllum leikmönnum í þýsku 1. deildinni í handknattleik, sterkustu deild heims, og fleiri Íslendingar eru í fremstu röð í stoðsendingum og mörkum á yfirstandandi tímabili.