Þann 6. nóvember síðastliðinn var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri yfir manni sem ákærður var fyrir líkamsárás á nýársdag árið 2024. Manninum var gefið að sök að hafa ýtt eiginkonu sinni út á svalir þannig að hún féll á rassinn í snjóinn, og síðan lokað hana í stutta stund úti á Lesa meira