Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins

Á meðan Liverpool er í miklum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni þá er fyrrum leikmaður þess að gera frábæra hluti í Þýskalandi.