Starfs­menn nýta kauprétti og kaupa fyrir 177 milljónir

Starfsmenn Sjóvá gátu keypt hlutabréf í félaginu fyrir 1,5 milljónir á genginu 34,6 krónur á grundvelli kaupréttarsamninga.